fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Berglind og Cecilía unnu Íslendingaslaginn – Guðbjörg tapaði í fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 16:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru á ferðinni með sínum liðum í Svíþjóð og Noregi í dag.

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörninni hjá Djurgarden í 3-2 tapi gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgarden er í næstneðsta sæti deildarinnar, með aðeins 3 stig eftir sex leiki.

Í sömu deild var Íslendingaslagur á milli Örebro og Vaxjö. Fyrrnefnda liðið vann öruggan 4-1 sigur. Berglind Ágústsdóttir lék allan leikinn í vörninni hjá Örebro. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var varamarkvörður liðsins. Andrea Mist Pálsdóttir var í byrjunarliði Vaxjö og spilaði tæpa klukkustund. Örebro er í fimmta sæti, með 10 stig eftir sex leiki. Vaxjö er á botninum, með aðeins 1 stig.

Diljá Ýr Zomers var allan tímann á varamannabekk Hacken í 3-0 sigri gegn Eskilstunda í sömu deild. Hacken er í öðru sæti deildarinnar, með 13 stig eftir sex leiki.

Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki Arna-Björnar í 4-1 tapi gegn Klepp í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París