fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Fyrsti sigur Fylkis kom í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. maí 2021 21:55

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir vann öruggan sigur á nýliðum Keflavíkur í 5. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Frans Elvarsson kom Keflvíkingum yfir eftir hornspyrnu strax á 3. mínútu. Um tíu mínútum síðar jöfnuðu heimamenn. Þá skoraði Djair Parfitt-Williams. Á 25. mínútu komust þeir svo yfir með marki Orra Hrafns Kjartnassonar. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir heimamenn.

Fylkir gekk svo frá leiknum á örstuttum kafla í seinni hálfleik. Fyrst skoraði Orri Sveinn Stefánsson eftir hornspyrnu á 60. mínútu. Aðeins um mínútu síðar kom Orri Hrafn þeim svo í 4-1 með sínu öðru marki. Gestirnir fengu víti þegar um 20 mínútur lifðu leiks. Joey Gibbs steig á punktinn og skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi Max-deildinni. Lokatölur urðu 4-2 fyrir Fylki.

Þetta var fyrsti sigur Fylkis í deildinni í ár. Liðið er nú með 5 stig í sjöunda sæti. Keflavík er með 3 stig í tíunda sæti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann