fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Harry Kane útskýrir af hverju fór sem fór hjá Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. maí 2021 18:52

Harry Kane var lengi orðaður við ManchesterCity. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham, hefur viðurkennt að margir liðsfélagar sínir hafi átt erfitt með að uppfylla kröfur Jose Mourinho þegar sá síðarnefndi var stjóri liðsins.

Mourinho var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. Liðið hafði var í sjöunda sæti deildarinnar og hafði fallið úr leik í Evrópudeildinni. Kane talaði vel um Portúgalann og að þeir hafi náð saman frá fyrsta degi. Það voru þó ekki allir leikmenn í svo góðu sambandi við hann. Enski framherjinn segir Mourinho og Mauricio Pochettino, forvera hans í starfi, vera allt öðruvísi.

,,Þetta var allt öðruvísi. Leikstílinn, uppsetningin, taktísk þjálfun. Við gerðum mikið af styrktaræfingum með Mauricio á meðan Jose var ekki jafn mikið fyrir það. Jose vildi samt að við hegðuðum okkur eins og menn á vellinum, eins og leiðtogar,“ sagði Kane. ,,Ef ég á að vera hreinskilinn, þá er það þar sem það klikkaði með Jose. Við vorum ekki með leiðtoganna sem við þurftum.“ 

Kane segir að það séu líkindi með honum og Mourinho að vissu leyti.

,,Jose er með reynslu af stærstu leikjunum og með stærstu félögunum. Við myndum báðir gera allt til að sigra. Jose vildi bara sigra. Það var hugarfarið sem hann reyndi að koma inn hjá leikmönnum. Kannski voru einhver sambönd sem virkuðu ekki alveg en hann var frábær fyrir mig.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot