fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Síðasti dansinn á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgino Wijnaldum mun um helgina leik sinn síðasta leik fyrir Liverpool nema eitthvað óvænt gerist, samningur hans er á enda og ekkert samkomulag er í höfn.

Viðræður um nýjan samning hafa ítrekað siglt í stand og hollenski miðjumaðurinn virðist á leið til Barcelona.

Wijnaldum hefur átt nokkur góð ár hjá Liverpool en hann vildi hærri laun sem félagið vildi ekki borga. „Við sjáum til hvað gerist og ræðum það á sunnudag, það er ekkert að segja núna,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool.

Liverpool er komið í fjórða sæti deildarinnar og sigur gegn Crystal Palace ætti að tryggja Meistaradeildarsæti.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður er að renna út af samningi en hann hefur staðið sig frábærlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað