fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Til í að lækka laun sín um 1,3 milljarð á ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 17:00

Sergio Aguero.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur náð samkomulagi við Kun Aguero um að ganga í raðir félagsins í sumar. Frá þessu greina erlendir miðlar í dag.

Framherjinn sem er markahæsti leikmaður í sögu Manchester City yfirgefur félagið í sumar. Enska félagið bauð framherjanum ekki nýjan samning.

Aguero hefur skorað 258 mörk fyrir City en hann virðist nú á leið til Barcelona til að spila með sínum besta vini. Aguero og Lionel Messi eru miklir vinir.

Messi er sagður nálgast samkomulag við Barcelona um nýjan samning en samningur hans við Barcelona er senn á enda.

Aguero er sagður gera tveggja ára samning við Börsunga sem gefur honum 4,4 milljónir punda á ári í laun en hjá City þénar hann 12 milljónir punda. Launalækkun upp á 1,3 milljarð íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum