fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Ings til Man Utd? – Solskjær útilokar ekkert

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að fá inn Danny Ings, framherja Southampton, til þess að auka breiddina í sóknarlínunni fyrir næsta tímabil. Telegraph greinir frá.

Samkvæmt breska miðlinum þá hefur félagið spurst fyrir um Ings. Leikmaðurinn verður samningslaus næsta sumar og hefur Southmapton hingað til ekki fengið hann til þess að framlengja. Þeir gætu því freistað þess að fá einhverja upphæð fyrir hann í sumar í stað þess að missa hann frítt á næsta ári.

Edinson Cavani, framherji Man Utd, framlengdi samning sinn um eitt ár nýlega. Þrátt sagðist Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, ekki útiloka það að fá inn annan mann í sóknarlínuna.

Ings hefur skorað 12 mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skoraði 22 mörk á þeirri síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld