fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ings til Man Utd? – Solskjær útilokar ekkert

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að fá inn Danny Ings, framherja Southampton, til þess að auka breiddina í sóknarlínunni fyrir næsta tímabil. Telegraph greinir frá.

Samkvæmt breska miðlinum þá hefur félagið spurst fyrir um Ings. Leikmaðurinn verður samningslaus næsta sumar og hefur Southmapton hingað til ekki fengið hann til þess að framlengja. Þeir gætu því freistað þess að fá einhverja upphæð fyrir hann í sumar í stað þess að missa hann frítt á næsta ári.

Edinson Cavani, framherji Man Utd, framlengdi samning sinn um eitt ár nýlega. Þrátt sagðist Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, ekki útiloka það að fá inn annan mann í sóknarlínuna.

Ings hefur skorað 12 mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skoraði 22 mörk á þeirri síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans