fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Sáttur í Katar og hafnaði tveimur stórum störfum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 12:00

Xavi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi hefur hafnað því að taka við bæði Borussia Dortmund og Brasiliu samkvæmt fréttum sem bárust í dag. Xavi ætlar að starfa áfram í Katar.

Xavi hefur stýrt Al-Sadd síðustu ár og ákvað frekar að framlengja samning sinn við félagið til 2023.

Því er talið útilokað að Xavi taki við Barcelona í sumar en hann hefur verið orðaður við sitt gamla félag.

Xavi er að vinna gott starf í Katar en hann er með besta og dýrasta liðið í landinu og hefur raðað inn titlum í starfi.

Xavi átti frábæran feril sem leikmaður hjá Barcelona og bendir margt til þess að hann taki við liðinu á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld