fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Eigandi City býður stuðningsmönnum til Porto

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 18. maí 2021 22:10

Sheikh Mansour (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour, eigandi Manchester City, ætlar að borga ferðakostnað stuðningsmanna liðsins sem ætla á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Þeir stuðningsmenn sem hafa keypt miða munu fá boð um að koma með í opinbera ferð klúbbsins til Portúgal.

Manchester City fékk sex þúsund miða á leikinn en leikurinn fer fram í Porto 29. maí og leikur liðið gegn Chelsea.

Í tilkynningu frá félaginu segir að þetta sé gert til að minnka fjárhagslega byrði aðdáenda eftir áhrif Covid-19 faraldursins.

Pep Guardiola er afar ánægður með framtakið og hrósaði eigandanum í viðtali eftir leik gegn Brighton.

„Til hamingju Sheikh Mansour fyrir þetta frábæra framtak. Ég og liðið þökkum þér fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða