fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hojbjerg: „Við þurfum þjálfara með metnað“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 20:15

Jose Mourinho og Hojbjerg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emile Hojbjerg, miðjumaður Tottenham, hefur kallað eftir því að félagið ráði til starfa þjálfara með metnað eftir að Mourinho var rekinn.

Liðið leitar að framtíðarþjálfara eftir að hinn skrautlegi Jose Mourinho var rekinn í síðasta mánuði. Ryan Mason tók tímabundið við stjórn liðsins og eru líkur á því að hann nái að sigla liðinu í Evrópudeildina á næsta tímabili.

Hojbjerg, sem skoraði og gaf stoðsendingu í síðasta leik gegn Wolves, hafði þetta að segja þegar hann var spurður um þjálfaramál félagsins:

„Þetta er erfið spurning og ég get lítið tjáð mig um þetta. En ég get sagt að Tottenham er metnaðarfullur klúbbur og við þurfum metnaðarafullan þjálfara.“

Þá segir Hojbjerg að stefnan sé að ná í Evrópudeildina á næsta tímabili þar sem Meistaradeildarsæti sé líklega ekki raunhæft.

„Við viljum virkilega ná því og vera partur af Evrópudeildinni. Og það er ekki nóg við viljum líka vinna hana. Það væri frábært að komast í keppnina og reyna að vinna á næsta tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Í gær

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld