fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Bruno þarf að gera miklu meira

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Sharpe telur að Bruno Fernandes þurfi að gera miklu meira til að stimpla sig inn sem einn af bestu leikmönnum deildarinnar.

Portúgalski leikmaðurinn hefur verið frábær frá því að hann gekk til liðs við United í janúar 2020. Hann hefur skorað 28 mörk fyrir félagið í öllum keppnum á þessu tímabili hingað til.

Hann hefur þó ekki sannfært Lee Sharpe, sem vann Englandsmeistaratitilinn þrisvar með félaginu. Sharpe gagnrýndi Bruno og sagði að hann missti boltann of oft og sé ennþá langt frá Kevin De Bruyne.

„Hann gerir eitthvað magnað, kemur með frábæra sendingu eða skorar flott mark og eyðir svo 10-15 mínútum í að missa boltann illa,“ sagði Sharpe við GentingBed

„Ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað tímabundið eða hvort þetta sé bara hans stíll sem leikmaður“

„Ég get því ekki dæmt um það hvort hann sé einn af þeim bestu í deildinni eins og er. Mér finnst De Bruyne vera með þremur bestu í deildinni, en er ekki viss um að Bruno komsti þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot