fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ferdinand fékk erfitt verkefni – Svona væri EM hópurinn hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður enska landsliðsins hefur sett sig í fótspor Gareth Southgate og valið hóp enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í sumar.

Southgate hefur úr stórum hópi manna að velja en hann mun á næstu vikum velja hópinn sem fer á Evrópumótið.

Venjan er að hópur á stórmóti telji 23 leikmenn en vegna kórónuveirunnar fá þjálfarar nú að taka 26 leikmenn með sér.

Rio Ferdinand myndi taka varnarmennina Ben Godfrey og Michael Keane frá Everton en ekki er öruggt að þeir verði í hópnum.

Ferdinand myndi taka bæði James Maddison og Jack Grealish en talið er ólíklegt að báðir verði í hóp Southgate.

Ferdinand myndi svo taka með sér Mason Greenwood sem spilað hefur vel í liði Manchester United síðustu vikur.

EM hóp Ferdinand má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot