fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Högg í maga Trent – Fullyrt að engar líkur séu á því að hann verði í EM hópi Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 11:00

Trent Alexander-Arnold. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nánast engar líkur eru taldar á því að Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool komist í landsliðshóp Englands sem fer á Evrópumótið í sumar. The Athletic fjallar um málið.

Trent hefur upplifað erfitt tímabil eins og fleiri leikmenn Liverpool en bakvörðurinn hefur þó spilað vel síðustu vikur.

Athletic segir að það muni ekki duga og telur vefurinn að Trent verði ekki í 26 manna hópi Gareth Southgate.

Southgate mun líklega taka þrjá hægri bakverði með sér á Evrópumótið, Athletic telur að hann taki Kyle Walker, Kieran Trippier og Reece James verði í hópnum.

Um væri að ræða mikið áfall fyrir Trent sem hefur átt frábæra tíma í boltanum með Liverpool og enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham