fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Milan missteig sig – Svakaleg spenna fyrir lokaumferðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 20:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttan um Meistaradeildarsætin í Serie A á Ítalíu er enn gríðarlega hörð á milli fjögurra liða þegar aðeins ein umferð er eftir. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins.

AC Milan tókst ekki að vinna Cagliari á heimavelli sínum nú í kvöld. Tvö dýrmæt stig farin í súginn þar.

Fyrr í dag vann Napoli 0-2 sigur á Fiorentina í Flórens. Lorenzo Insigne skoraði fyrra mark þeirra á 56. mínútu. Það seinna var sjálfsmark Lorenzo Venuti.

Staðan í Meistaradeildarbaráttunni er nú þannig að fjögur lið eru enn að berjast um síðustu þrjú sætin í keppninni fyrir lokaumferðina. Atalanta er í öðru sæti með 78 stig, Milan og Napoli í þriðja og fjórða með 76 stig og Juventus í því fimmta með 75 stig.

Leikirnir sem liðin í Meistaradeildarbaráttunni eiga í lokaumferðinni

Atalanta-Milan

Bologna-Juventus

Napoli – Verona

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur