fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

,,Aaron Ramsey myndi elska það að fara aftur til Arsenal“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Juventus, hefur áhuga á því að snúa aftur til Arsenal að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano.

Þessi velski leikmaður kom til Juventus, frá Arsenal, sumarið 2019 en hefur ekki náð að sína sitt besta. Romano segir að hann verði klárlega til sölu í sumar.

,,Aaron Ramsey myndi elska það að fara aftur til Arsenal. Hann verður til sölu í sumar, 100%. Hann verður á lausu. Ef Arsenal vill reyna að fá hann þá vita þeir að þeir eiga möguleika.“ Romano bætti þó við að engar viðræður hefðu farið af stað.

Ramsey er 30 ára gamall og ekki alveg sami leikmaður og sá sem fór frá Arsenal á sínum tíma. Að fá leikmanninn aftur yrði ákveðin áhætta fyrir enska liðið. Það hefur brennt sig síðustu ár á því að gefa leikmönnum á seinni stigum ferilsins of langa og stóra samninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United