fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fékk að lokum 530 milljónir fyrir höllina sem var á sölu í tvö ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs einn sigursælasti leikmaður í sögu fótboltans tókst loks að selja hús sitt í úthverfi Manchester. Húsið hafði verið á sölu í rúm tvö ár.

Giggs og Stacey sem var eiginkona hans skildu árið 2018, þeim tókst aldrei að byggja upp samband sitt aftur, eftir framhjáhald Giggs.

Giggs hélt framhjá Stacey í mörg ár, hann gerði það með nokkrum konum en aðalega með konur bróðir síns. Málið vakti mikla athygli.

Giggs og Stacey reyndu að byggja upp samband sitt aftur án árangurs, hús þeirra fór á sölu þegar þau höfðu formlega klárað skilnað sitt. Fyrst um sinn vildu þau 3,5 milljónir punda fyrir húsið.

Húsið seldist á dögunum fyrir 3 milljónir punda eða 530 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands