fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Macaulay Culkin og Brenda Song eignast sitt fyrsta barn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 07:43

Macaulay Culkin og Brenda Song.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Home Alone-stjarnan Macaulay Culkin og fyrrverandi Disney-stjarnan Brenda Song bjóða fyrsta barn sitt velkomið í heiminn. Parið eignaðist dreng þann 5. apríl síðastliðinn.

Þeim tókst vel að halda meðgöngunni leyndri og voru aðeins núna að greina frá því að þau væru orðnir foreldrar. Drengurinn fékk nafnið Dakota Song Culkin, í höfuðið á eldri systur Macaulay sem lést í bílslysi árið 2008.

Nýbökuðu foreldrarnir gáfu út fréttatilkynningu og sögðu að drengurinn væri hamingjusamur og heilbrigður.

Stjörnunum hefur tekist að halda ástarsambandi sínu úr sviðsljósinu að mestu. Fyrstu fregnir um samband þeirra bárust árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 1 viku

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“