fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norrköping tók á móti Siriust í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en leikið var á heimavelli Norrköping.

Ari Freyr Skúlason, var í byrjunarliði Norrköping, Finnur Tómas Pálmason var á meðal varamanna en Ísak Bergmann var ekki í leikmannahóp Norrköping.

Ari Freyr skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu eftir stoðsendingu frá Henrik Castegren. Mark Ara var einkar glæsilegt en hann hamraði boltanum í netið með bylmingsskoti fyrir utan vítateig Sirius.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 56. mínútu, þegar að Jacob Ortmark jafnaði leikinn fyrir Sirius.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Bæði lið því með eitt stig eftir fyrstu umferðina.

Markið hans Ara í leiknum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina