fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Gylfi fær ágætis dóma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 08:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton og Crystal Palace mættust í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en leikið var á heimavelli liðsins, Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson, var á meðal varamanna Everton en kom inn á eftir hálftíma leik fyrir André Gomes.

James Rodríguez kom Everton yfir með marki á 56. mínútu eftir stoðsendingu frá Seamus Coleman. Þannig stóðu leikar allt þar til á 86. mínútu þegar að Michy Batshuayi jafnaði metin fyrir Crystal Palace með marki eftir stoðsendingu frá Jeffrey Schlupp.

Everton er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 49 stig. Crystal Palace er í 12. sæti með 37 stig.

Gylfi Þór fær ágætis dóma fyrir innkomu sína í gær. „Reyndi að virkur þáttakandi í sóknarleik liðsins og spilaði nálægt Richarlison og Calvert Lewin. Snertingin sveik hann stundum,“ segir í grein Liverpool Echo en staðarblaðið í Bítlaborginni gefur honum 6 í einkunn.

„Hélt alltaf áfram og á svo sannarlega skilið að byrja næsta leik,“ segir í umfjöllun blaðsins.

Everton fékk fjölda færa í gær til þess að klára leikinn en mistókst það en framherjar liðsins fá á baukinn í umfjöllun enskra blaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park