fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Þarf Arnar og hans teymi að skoða stöðu hetjunnar? – „Eru þið ósammála?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 10:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Birkir Bjarnason, takk kærlega fyrir þína frábæru þjónustu. Er Hafliðason alltaf að sparka í Birki? Eru þið ósammála?,“ sagði Hjörvar Hafliðason, Dr. Football eftir landsleik Þýskalands og Íslands í gær. Ísland fékk 3-0 skell í Þýskalandi.

Íslenska liðið fékk tvö mörk á sig á fyrstu sjö mínútum leiksins og eftir það var róðurinn erfiður. Umræðan um Birki í þættinum í gær hefur vakið athygli.

Birkir hefur verið frábær þjónn fyrir íslenska landsliðið en leikurinn í gær var hans 93 landsleikur. Birkir hefur bæði leikið sem kantmaður og miðjumaður.

Einkunnir 433 úr leiknum – Birkir maður leiksins

„Ein af hetjum landsliðsins í áratug, sem kantmaður gerði hann það frábærlega þegar hann var upp á sitt besta. Hans kostir sem leikmaður er að spila djúpur á miðju, en ekki að vera rennilás upp á kantinn. Hann er byrjaður að missa hraða,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Getty Images

Birkir lék á vinstri kantinum til að byrja með í leiknum en Arnór Ingvi Traustason byrjaði sem hægri kantmaður. „Sástu Arnór Ingva í leiknum?,“ sagði Hjörvar Hafliðason um frammistöðu Arnórs.

Arnór komst lítið í boltann í leiknum. „Ég man eftir honum í þjóðsöngnum,“ sagði Kristján Óli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir