fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Fréttir

Sjáðu hvernig Agnar breytti merki Jömm yfir í merki Júmbó á 40 sekúndum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 15:00

mynd/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að Sómi ehf. hafi ekki brotið reglur með merkingu Júmbó-samloka. Merkið er einstaklega líkt merkjum Jömm og Oatly, sem bæði framleiða vegan matvörur.

Í október 2019 bárust líkindi merkjana fyrst í tal en þá hafði Júmbó nýlega skipt yfir í þessar nýju merkingar. Það var síðan í júlí 2020 sem Veganmatur ehf. og Oatly AB sendu kvörtun á Neytendastofu yfir óréttmætum viðskiptaháttum Sóma ehf. og notkun félagsins á auðkenninu JÚMBÓ.

Merki Jömm og Júmbó

Neytendastofa taldi merkin ekki nægilega lík til að neytendur færu að ruglast á þeim. Mestu líkindin felast í bókstafnum M sem er í merkjum beggja framleiðanda en framsetning stafsins er nær öllu leyti sambærileg framsetningu á sama staf í letrinu Pacmania Normal sem er aðgengilegt öllum og ekki sérkennandi fyrir starfsemi Veganmatar.

Grafíski hönnuðurinn Agnar Freyr Stefánsson birti í gær myndband á Twitter-síðu sinni þar sem hann sýnir hvernig honum tókst að breyta merki Jömm yfir í merki Júmbó á aðeins 40 sekúndum. Að hans sögn er það ekki eðlilegt að svo auðvelt sé að breyta einu merki yfir í annað á svo stuttum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kona á sextugsaldri handtekin með tug milljóna króna virði af kannabis eftir flug frá Íslandi

Kona á sextugsaldri handtekin með tug milljóna króna virði af kannabis eftir flug frá Íslandi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lítill hluti nemenda uppvís af því að reyna að senda miða á milli borða

Lítill hluti nemenda uppvís af því að reyna að senda miða á milli borða
Fréttir
Í gær

Þrettán ára stúlka bjargaði sér frá árásarmanni með jiu-jitsu brögðum – Ökklabraut óbermið

Þrettán ára stúlka bjargaði sér frá árásarmanni með jiu-jitsu brögðum – Ökklabraut óbermið
Fréttir
Í gær

Svikakvendi handtekið í Aþenu – Fatlaðir ferðalangar urðu strandaglópar á Íslandi – „Þetta var mjög freistandi“

Svikakvendi handtekið í Aþenu – Fatlaðir ferðalangar urðu strandaglópar á Íslandi – „Þetta var mjög freistandi“
Fréttir
Í gær

Saka Festi um brot á sátt við Samkeppniseftirlitið og krefjast þess að fyrirtækið verið brotið upp

Saka Festi um brot á sátt við Samkeppniseftirlitið og krefjast þess að fyrirtækið verið brotið upp
Fréttir
Í gær

Sæþór nýr leiðtogi Sósíalistaflokksins segir reynt að rústa mannorði hans með fölsuðu kynferðisspjalli við ólögráða unglingspilt

Sæþór nýr leiðtogi Sósíalistaflokksins segir reynt að rústa mannorði hans með fölsuðu kynferðisspjalli við ólögráða unglingspilt
Fréttir
Í gær

Birta sex sögur af „svörtum sauðum“ hjá hinu opinbera sem allir fengu milljónir í skaðabætur

Birta sex sögur af „svörtum sauðum“ hjá hinu opinbera sem allir fengu milljónir í skaðabætur
Fréttir
Í gær

Tapsár sósíalisti tók ísskápinn sem hann gaf flokknum tilbaka eftir að hans fólk tapaði kosningunum

Tapsár sósíalisti tók ísskápinn sem hann gaf flokknum tilbaka eftir að hans fólk tapaði kosningunum