fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Árni Vill mættur í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson hefur skrifað undir hjá Breiðabliki.

,, Þær frábæru fréttir voru að berast að framherjinn snjalli Árni Vilhjálmsson hefur ákveðið að koma heim og gera tveggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Það þarf vart að taka það fram hve mikill hvalreki þetta er fyrir Blikaliðið. Árni, sem er 26 ára gamall, hefur undanfarin ár leikið sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu,” segir á vef Blika

Hann lék á árunum 2011-2016 121 leik með meistaraflokki Breiðabliks og skoraði í þeim 54 mörk. Árni á að baki einn A landsleiki og 32 leiki með yngri landsliðum Íslands.

„Það er fagnaðarefni fyrir alla Blika að fá Árna Vilhjálmsson heim. Hann er frábær leikmaður og karakter sem mun hjálpa liðinu ómælt bæði innan vallar sem utan.“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?