fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Leigubílasagan um Óla Þórðar ekki sönn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 13:32

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasagan um að Ólafur Þórðarson yrði næsti aðstoðarþjálfari KR er ekki sönn. Frá þessu var sagt í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football í dag.

Ólafur hefur verið sterklega orðaður við stöðuna síðustu vikur eftir að Bjarni Guðjónsson hætti sem aðstoðarþjálfari liðsins.

Í hlaðvarpsþættinum kom fram að Ólafur væri ekki á leið til starfa hjá KR en hann er einn dáðasti sonur ÍA, 0ft hefur andað köldu á milli ÍA og KR:

Bjarni Guðjónsson var ráðinn þjálfari hjá U19 ára liði Norköpping á dögunum en Ólafur hefur ekki verið í þjálfun síðustu ár.

Samkvæmt þættinum er ljóst að Sigurvin Ólafsson verður aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar í efstu deild karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt