fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Selur stóran hluta í Manchester United og fær 12 milljarða í sinn vasa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer einn af eigendum Manchester United er að seljan nokkuð stóran hluta í félaginu, hann mun fá 71,5 milljón punda í sinn vasa.

Avram sem er sextugur á 78 prósent í Manchester United ásamt fjölskyldu sinni en faðir hans hafði keypt félagið.

Hlutur fjölskyldunnar í félaginu fer niður um rúm 3 prósent með sölunni sem fram fram hjá New York Stock Exchange.

Glazer fjölskyldan er mjög umdeild á meðal stuðningsmanna félagsins, þeir saka Glazer fjölskylduna um að taka mikla fjármuni sem annars gætu farið í rekstur félagsins.

Glazer fjölskyldan er ekkert að hugsa um að selja Manchester United. Glazer fjölskyldan eignaðist United árið 2005 þegar faðir hans Malcom keypti félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið