fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Selur stóran hluta í Manchester United og fær 12 milljarða í sinn vasa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer einn af eigendum Manchester United er að seljan nokkuð stóran hluta í félaginu, hann mun fá 71,5 milljón punda í sinn vasa.

Avram sem er sextugur á 78 prósent í Manchester United ásamt fjölskyldu sinni en faðir hans hafði keypt félagið.

Hlutur fjölskyldunnar í félaginu fer niður um rúm 3 prósent með sölunni sem fram fram hjá New York Stock Exchange.

Glazer fjölskyldan er mjög umdeild á meðal stuðningsmanna félagsins, þeir saka Glazer fjölskylduna um að taka mikla fjármuni sem annars gætu farið í rekstur félagsins.

Glazer fjölskyldan er ekkert að hugsa um að selja Manchester United. Glazer fjölskyldan eignaðist United árið 2005 þegar faðir hans Malcom keypti félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum