fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Kári klár ef kallið kemur – „Hef átt samtal við Arnar og Eið“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður og leikmaður Víkings Reykjavíkur, var gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Þar fór Kári ásamt þáttastjórnendunum Huga Halldórssyni og Gunnari Sigurðssyni, yfir víðan völl.

Kári á að baki 87 leiki fyrir íslenska landsliðið, hann hefur skorað 6 mörk í þeim leikjum og hefur farið með liðinu á Evrópumeistaramótið árið 2016 og Heimsmeistaramótið árið 2018.

Hann segist ekki vera búinn að loka á þann möguleika á að spila aftur með landsliðinu. En næsta landsliðsverkefni eru þrír leikir undir lok mars.

„Ef þeir velja mig, þá velja þeir mig. Ég hef alveg átt samtal við Arnar (landsliðsþjálfara) og Eið en þetta er undir þeim komið. Ef að þeir velja mig ekki þá er það bara þannig og enginn biturleiki gagnvart þeirri ákvörðun. Þetta er bara eitthvað sem þeir verða að ákveða,“ sagði Kári Árnason.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins