fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Birtir gamla mynd af Bruno Fernandes – „Hann leit ekki út eins og fótboltamaður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Borghetti fyrrum þjálfari hjá Novara á Ítalíu segir að Bruno Fernandes hafi ekki litið út eins og knattspyrnumaður þegar hann kom til félagsins ungur að árum.

Novara fékk Bruno til félagsins fyrir níu árum síðan, hann var þá 17 ára gamall og kom til félagsins frá Boavista í heimalandi sínu Portúgal.

„Hann var hlédrægur og þroskaðist seint,“ sagði Borghetti þegar hann rifjaði upp hvernig það var að vinna með Bruno.

Bruno gerði ágætis hluti á Ítalíu en fór heim til Portúgals og sló í gegn með Sporting Lisbon áður en Manchester United keypti hann. Hjá Manchester United hefur hann slegið rækilega í gegn og er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

„Þegar hann kom til okkar, þá leit hann ekki út eins og fótboltamaður,“ sagði Borghetti og lét blaðamann fá mynd af Bruno þegar hann kom 17 ára til félagsins.

Bruno er í dag 26 ára gamall en hann á orðið fast sæti í landsliði Portúgals og er besti leikmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins