fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Segir að baráttan í herbúðum United muni ekki enda á fallegan hátt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Dean Henderson er alvöru markvörður,“ segir Ben Foster markvörður Watford og fyrrum markvörður Manchester United. Hann telur að samkeppnin milli David de Gea og Henderson endi með því að annar fari í fýlu.

De Gea hefur át stöðuna í tæp tíu ár en Henderson hefur fengið fjölda tækifæra á tímabilinu, Henderson á stöðuna nú í fjarveru De Gea sem er staddur á Spáni með unnustu sinni sem eignaðist þeirra fyrsta barn í síðustu viku.

„Það sjá allir sem fylgjast með fótboltanum að Henderson er með þetta, hann hefur hæfileikana. Til að spila fyrir Manchester United þarftu að hafa rétta hugarfarið. Það hefur ekkert áhrif á Dean.“

Hann segir að De Gea muni ekki gefa stöðuna svo auðveldlega eftir. „David er í sama báti, hann vill bara spila.“

„Þegar svona staða kemur upp þá endar það aldrei á fallegan hátt, það verður einhver að fara og hinn verður eftir og spilar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum