fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Tíu stærstu samningarnir í dag – Sá stærsti líklegur til þess að stækka meira í ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun á næstu leiktíð fá nýjan styrktaraðila fram á treyju sína á næstu leiktíð. Félagið er nú í viðræðum við nýjan aðila um að taka við af Chevrolet.

Chevrolet hefur verið á treyjum United frá árinu 2014 en samningurinn var framlengdur um hálft ár á síðasta ári, samningurinn rennur út í desember á þessu ár.

Samningur United í dag er sá stærsti í heiminum og þénar félagið yfir 60 milljónir punda á ári í gegnum. Real Madrid kemur þar á eftir með ögn minni upphæð.

Samningurinn er í sérflokki þegar kemur að enskum liðum en Chelsea fær 40 milljónir punda frá símafyrirtækinu Three á ári. Liverpool sem hefur verið besta lið Englands síðustu ár fær 27 milljónir punda á ári.

Líkur eru á að næsti samningur gefi United um og yfir 70 milljónir punda á ári. Fyrirtækið sem United er í viðræðum við er sagt vera hugbúnaðarfyrirtæki.

Tíu stærstu samningarnir:
Man Utd – Chevrolet: £61 milljón á ári
Real Madrid – Fly Emirates: £60m

GettyImages

Barcelona – Rakuten: £47m
PSG – Accor: £43m
Chelsea – Three: £40m
Man City – Etihad Airways: £39m
Bayern Munich – T-Mobile: £36m

GettyImages

Liverpool – Standard Chartered: £27m
Arsenal – Emirates: £26m
Tottenham – AIA: £25m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann