fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Vill 105 milljónir í laun á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherji PSG í Frakklandi hefur átt um langt skeið í viðræðum við félagið um nýjan samning, viðræðurnar hafa ekki gengið eins og í sögu.

Franski sóknarmaðurinn hefur áhuga á að skoða aðra kosti en Real Madrid, Liverpool og fleiri félög hafa sýnt honum áhuga.

„Kylian er okkur mjög mikilvægur. Hann hefur mikla ábyrgð,“ sagði Leonardo yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG.

„Við höfum rætt saman um langt skeið, hugmyndir okkar eru á hreinu. Við munum taka ákvörðun innan tíðar, það er got samtal og ákvörðun liggur fyrir innan tíðar.“

Í frönskum fjölmiðlum kemur fram að Mbappe heimti 600 þúsund pund í laun á viku, um er að ræða 105 milljónir íslenskra króna á hverri viku.

Mbappe mun í sumar aðeins eiga ár eftir af samningi sínum við PSG, félagið þarf að selja hann ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina