fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal og West Ham á leið í Árbæinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 12:20

Jordan Brown t.v Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir er að semja við enska framherjann Jordan Brown en frá þessu var greint í hlaðvarpi Dr. Football í dag.

Brown er 24 ára gamall en hann lék síðast í fjórðu deild í Þýskalandi. Brown þótti mikið efni og var í unglingaliði Arsenal og West Ham.

Sumarið 2015 lék Brown með West Ham í Evrópudeildinni en var síðan lánaður til liðs í ensku utandeildinni.

Brown hefur síðan spilað í Þýskalandi, Tékklandi og Kanada. Brown er vinur Djair Parfitt-Williams sem kom til West Ham í fyrra.

Brown og Djair Parfitt-Williams léku saman hjá West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina