fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Kenna veirunni um tæplega 9 milljarða taprekstur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. mars 2021 08:00

Stan Kroenke eigandi Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði 48 milljónum punda á fyrri helmingi síðasta árs, þetta er annað árið í röð sem Arsenal er rekið með miklu tapi. 18 ár þar á undan hafði félagið verið rekið með hagnaði.

Um er að ræða tímabil frá 1 janúar 2020 til 1 júní 2020. Félagið segir að kórónuveiran sé stærsta ástæða þess að félagið var rekið með þessu mikla tapi.

Arsenal er eitt af þeim félögum sem fær mikla fjármuni á leikdegi, eftir að lokað var á áhorfendur tapaði félagið 14 milljónum punda á þessu tímabili.

Þá missti Arsenal af 34 milljónum punda vegna lækkunar á sjónvarpsamningi til félaganna vegna veirunnar.

Arsenal missti einnig af talsverðum fjármunum vegna þess að félagið datt úr leik í fyrstu umferð í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar, árið áður hafði félagið farið í úrslit.

Arsenal borgaði einnig 10,4 milljónir punda til að reka Unai Emery úr starfi og fá Mikel Arteta frá Machester City. Tapið var í heild 8,5 milljarður yfir fimm mánaða tímabil en félagið tapaði í heild 4,8 milljarði allt árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum