fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Allar líkur á að Solskjær banni Bruno Fernandes að fara í landsleiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United mun að öllum líkindum banna Bruno Fernandes að fara í verkefni með landsliði Portúgals síðar í þessum mánuði.

Portúgal á að mæta Aserbaísjan á heimavelli síðar í þessum mánuði. Fari Fernandes og aðrir leikmenn frá Englandi til Portúgals, þurfa þeir að fara í tíu daga sóttkví á hóteli við komuna til Engalnds.

Sökum þess hafa félög leyfi til að banna leikmönnum að fara erlendis, 33 lönd eru á rauðum lista Englands og það krefst þess að leikmenn fari í sóttkví við heimkomuna.

„Við höfum ekki sest niður og meitlað þetta í stein, en það er lítil hagur í því að leyfa leikmanni að fara og missa hann svo í tíu daga sóttkví,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um stöðu Bruno Fernandes.

„Við erum þeir sem borga launin og FIFA hefur gefið leyfi fyrir félög að banna leikmanni að fara. Þetta verður erfitt en það er ekki hægt að missa leikmann út í tíu daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út