fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er heill heilsu á nýjan leik og gæti komið við sögu þegar Arsenal heimsækir Burnley um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann hefur misst af síðustu þremur leikjum Burnley vegna meiðsla aftan í læri, meiðslin hlaut hann í 1-1 jafntefli gegn Fulham.

Kantmaðurinn hafði komist á flug fyrir meiðslin og skorað í tveimur deildarleikjum í röð.

„Robbie Bardy og JBG hafa æft vel síðustu dag, við tökum ákvörðun um þá fyrir leikinn,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley í dag.

Jóhann skrifaði undir nýjan samning við Burnley á dögunum sem gildir til ársins 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga