fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 15:30

Georgina og Ronaldo eru dugleg að deila myndum af sér á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo bannar honum að skipta um ljósaperu heima hjá þeim, hún óttast að hann meiðist við að skipta um peru.

Ronaldo fagnaði 36 ára afmæli sínu í febrúar, hann er þrátt fyrir aldurinn enn í fullu fjöri og raðar inn mörkum.

„Að skipta um ljósaperu heima hjá okkur er nánast ómögulegt, það er svo hátt til lofts,“ sagði Georgina um málið.

„Ef þú værir Cristiano Ronaldo myndir þú fara í svona verkefni? Alls ekki, hann á að hugsa um sjálfan sig og vera í sínu besta formi. Ég sé um restina, ég læt þetta allt ganga. Ég sé um heimilið og börnin.“

Getty Images

Georgina sagði frá því að Ronaldo þyrfti aldrei að elda mat, hún sjái um það og að hún reyni alltaf að hafa tilbúna máltíð þegar hann kemur heim eftir æfingu.

„Hann eldar ekki, eftir æfingu á hann skilið að koma heim í heita máltíð sem elduð er af ást. Við erum með kokk en stundum elda ég fyrir hann,“ sagði Georgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi