fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 17:00

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramon Calderon fyrrum forseti Real Madrid telur að félagið hafi ekki efni á því að kaupa Mo Salah frá Liverpool í sumar. Sóknarmaðurinn knái hefur daðrað við Real Madrid og sagt félagið frábært.

Real Madrid hefur iðulega haft bolmagn til að kaupa bestu leikmenn í heimi en veiran hefur haft þau áhrif að fjárhagurinn er slæmur hjá Real Madrid.

„Hann er magnaður leikmaður og markaskorari, hann hjálpaði Liverpool en ég held að þeir leyfi honum ekki að fara,“ sagði Calderon.

„Liverpool myndi aðeins selja hann fyrir hátt verð, Salah er eftirsóttur og að sjálfsögðu hefði Real Madrid áhuga.“

„Salah er magnaður leikmaður sem getur orðið betri, það vilja öll félög fá hann. Ég tel að Real Madrid hafi ekki bolmagn í þetta á þessari stundu.“

Salah hefur verið lykilmaður í því að gera Liverpool aftur að einu besta liði í Evrópu eftir mögur ár á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“