fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, líður vel hjá félaginu og vill vera eins lengi hjá félaginu og hann getur.

Framundan eru spennandi tímar hjá Everton en á næstu árum mun félagið flytja yfir á nýjan völl sem mun geta tekið við 52,888 stuðningsmönnum.

Ancelotti gerði á sínum tíma fjögurra ára samning við Everton og hefur nú verið 14 mánuði hjá félaginu.

„Ég vil vera hér þegar við flytjum yfir á nýja völlinn ég vil að árið 2024 þegar samningur minn renni út hafi ég skilað góðu verki og ef ég hef skilað góðu verki þá mun vera mín hjá félaginu lengjast,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton.

Everton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á raunverulegan möguleika á Evrópusæti. Liðið hefur unnið 12 af sínum 24 leikjum í deildinni og ánægja er með störf Ancelotti hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool