fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 16:30

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti reynst Liverpool erfitt að halda í Georgino Wijnaldum miðjumann félagsins. Félagið hefur vitað af þeim vandræðum um nokkurt skeið en ekkert hefur gengið í að endursemja við hollenska landsliðsmanninn.

Wijnaldum verður samningslaus í sumar og hafa viðræður Liverpool við hann og umboðsmann hans ekki borið árangur.

Wijnaldum er þrítugur miðjumaður sem kom til Liverpool frá Newcastle árið 2016. Barcelona vildi fá hann síðasta sumar en tókst ekki að klófesta hann.

Börsungar vilja fá hann frítt í sumar en fleiri félög hafa bæst í hópinn. Þannig greina franskir fjölmiðlar frá því að PSG og Inter Milan hafi mikinn áhuga á Wijnaldum.

PSG er sagt hafa mikinn áhuga en franska félagið vill styrkja miðsvæði sitt og horfir á Wijnaldum sem góðan og ódýran kost, enda kæmi hann frítt frá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar