fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segir Guardiola hafa brotið sjálfstraust sitt – „Þetta drap mig“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 18:37

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjinn Angelino, núverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi leikmaður Manchester City, segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hafi brotið sjálfstraust sitt.

Angelino keyptur til Manchester City þegar hann var aðeins 16 ára gamall en var lítið notaður hjá liðinu og oft sendur á láni frá félaginu.

Angelino hefur nú fundið sína fjöl hjá RB Leipzig undir stjórn Julian Nagelsmann.

„Ég var hvíldur í sex mánuði þegar að ég var leikmaður undir stjórn Pep Guardiola og fékk nóg. Ég vil ekki upplifa slíkt aftur,“ sagði Angelino í viðtali.

Angelino var leikmaður Manchester City í fjögur ár áður en hann var síðan seldur til hollenska liðsins PSV árið 2018. Hann spilaði aðeins 12 leiki fyrir Manchester City og telur að hann hafi ekki fengið sanngjarna meðferð.

„Þetta drap mig. Sjálfstraust er allt sem þú átt þegar að þú hefur ekki traust frá knattspyrnustjóranum,“ sagði Angelino, leikmaður RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar