fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir Guardiola hafa brotið sjálfstraust sitt – „Þetta drap mig“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 18:37

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjinn Angelino, núverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi leikmaður Manchester City, segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hafi brotið sjálfstraust sitt.

Angelino keyptur til Manchester City þegar hann var aðeins 16 ára gamall en var lítið notaður hjá liðinu og oft sendur á láni frá félaginu.

Angelino hefur nú fundið sína fjöl hjá RB Leipzig undir stjórn Julian Nagelsmann.

„Ég var hvíldur í sex mánuði þegar að ég var leikmaður undir stjórn Pep Guardiola og fékk nóg. Ég vil ekki upplifa slíkt aftur,“ sagði Angelino í viðtali.

Angelino var leikmaður Manchester City í fjögur ár áður en hann var síðan seldur til hollenska liðsins PSV árið 2018. Hann spilaði aðeins 12 leiki fyrir Manchester City og telur að hann hafi ekki fengið sanngjarna meðferð.

„Þetta drap mig. Sjálfstraust er allt sem þú átt þegar að þú hefur ekki traust frá knattspyrnustjóranum,“ sagði Angelino, leikmaður RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina