fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 15:00

Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarstjórn í Liverpool hefur samþykkt beiðni Everton um að fá byggja nýjan og glæsilegan heimavöll innan tíðar, vonir standa til um að framkvæmdir hefjist á næstunni.

Everton ætlar að byggja 52 þúsund manna heimavöll, völlurinn á að vera staðsettur við Bramley-Moore Doc.

Everton hefur lengi viljað byggja nýjan heimavöll en Goodison Park þar sem liðið leikur í dag er komið til ára sinna..

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton en samningur hans við félagið rennur út áður en félagið tekur völlinn í notkun. Samningur Gylfa eins og hann stendur í dag rennur út sumarið 2022, ekki er útilokað að hann geri nýjan samning við félagið.

Myndir af vellinum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
Sport
Í gær

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi