fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Arsenal goðsögn undrandi á Aubameyang

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var undrandi á frammistöðu Pierre-Emerick Aubameyang í leik gegn Benfica í Evópudeildinni í gær.

Aubameyang, skoraði þrennu í leik gegn Leeds United um síðustu helgi en átti erfitt uppdráttar í leiknum gegn Benfica og brenndi meðal annars af dauðafæri.

„Þetta var skringileg frammistaða frá Aubameyang. Hann skoraði þrennu í síðasta leik og þá leit út fyrir að hinn gamli Aubameyang væri mættur aftur en í gær náði hann ekki að fylgja þessu eftir. Hann brenndi af dauðafæri og tvemur til þremur færum vegna rangrar ákvarðanatöku,“ sagði Martin Keown á Talksport.

Aubameyang hefur spilað 24 leiki á tímabilinu með Arsenal, skorað 11 mörk og gefið eina stoðsendingu.

„Maður hefði búist við honum sterkari eftir að hafa brennt af dauðafærinu eins og heimsklassa leikmenn gera en hann klúðraði fleiri færum í kjölfarið. Ef hann hefði verið sjálfum sér líkur hefði Arsenal unnið þennan leik nokkuð örugglega,“ sagði Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal á Talksport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar