fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn spáir því að þetta verði besti miðjumaður í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga miðjumaður Rennes í Frakklandi verður besti miðjumaður í heimi innan fárra orða, ef marka má umboðsmann hans Jonathan Barnett.

Barnett sem er eigandi Stellar Group sem að mestu starfar á Englandi er með Camavinga á sínum snærum, búast má við að stærri félög reyni að klófesta miðjumanninn í sumar.

Camavinga er aðeins 18 ára gamall en hefur slegið í gegn með Rennes, hann fæddist í Angóla en hefur leikið þrjá landsleiki fyrir Frakkland.

„Þessa stundina er hann leikmaður Rennes, hann er sáttur þar og við höfum lítið pælt í öðru. Það er ekki okkar verk,“ sagði Barnett um stöðu mála en vitað er af áhuga Real Madrid á Camavinga.

„Sjáum hvað gerist í framtíðinni, hann er að spila vel með Rennes og það er gott. Besti miðjumaður í heimi, þar sé ég hann í framtíðinni. Með mikið af medalíum og titlum í sínum skáp.“

Barnett sagði svo að hann teldi að Camavinga myndi kosta meira en 40 milljónir punda ef félag hefði áhuga á að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar