fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Neville skoðaði varnarmenn United – Lindelöf væri frábær með Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 09:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lindelöf er vandamál Maguire og Maguire er vandamál Lindelöf,“ segir Gary Neville sérfræðingur Sky Sports sem hefur ekki mikla trú á að miðverðir Manchester United finni taktinn og verði öflugt teymi.

Báðir eiga sína spretti en of oft eru miðverðir Manchester United í vandræðum. „Lindelöf er frábær leikmaður, hann skilur leikinn og les hann vel. Ég tel hann vera góðan varnarmann, ef hann væri með Rio Ferdinand eða Virgil van Dijk þá væri hann frábær með þeim.“

Talið er að Ole Gunnar Solskjær muni í sumar setja áherslu í það að fá inn miðvörð til að spila með Maguire.

„Lindelöf er að spila með Maguire sem er ekki sá hreyfanlegasti. Vandamál Lindelöf er að Maguire kostaði 80 milljónir punda. Félagið mun finna inn mann með honum.“

„Þeir falla báðir of mikið niður, þeir þurfa varnarmann sem stígur upp völlinn og er ágengur. Þú verður að hafa taugar til að stíga upp og skilja eftir smá svæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar