fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Talið líklegast að Klopp hætti næstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar á Englandi telja mestar líkur á því að Jurgen Klopp stjóri Liverpool hætti næstur í starfi í ensku úrvalsdeldinni. Titilvörn Liverpool hefur ekki gengið vel og virðist liðið í frjálsu falli þessa dagana.

Liverpool hefur tapað þremur deildarleikjum í röð og virðist útilokað að liðið endurheimti titil sinn. Umræðan getur verið fljót að breytast í ensku úrvalsdeildinni og nú velta margir framtíð Klopp fyrir sér.

Veðbankar telja að Klopp sé næstur í röðinni en Jose Mourinho er næst líklegastur til að hætta eða verða rekinn. Ekki eru taldar neinar líkur á því að Liverpool reki Klopp úr starfi.

Klopp tók við starfinu hjá Liverpool árið 2015 og hefur náð að koma liðinu í hæstu hæðir, liðið hefur unnið Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina undir hans stjórn.

Líklegastir til að hætta í starfi í ensku úrvalsdeildinni:

GettyImages

1. Jurgen Klopp
Getty Images

2. Jose Mourinho

3. Roy Hodgson
GettyImages

4. Sam Allardyce
Nuno Espirito Santo. Mynd/Getty

5. Nuno Espirito Santo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli