fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Vallarstjórinn greip til frumlegra aðgerða til að hreinsa völlinn

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vallarstjórinn á heimavelli austurríska liðsins WSG Swarovski Tirol, þurfti að bregðast fljótt við þegar tók að snjóa fyrir leik liðsins gegn Altach í efstu deild Austurríkis á dögunum.

Tæki sem ætluð eru til hreinsunarstarfs á knattspyrnuvöllum þegar snjóa tekur, voru ekki til á heimavelli WSG Swarovski Tirol. Vallarstjórinn tók málin í sínar eigin hendur fann spotta sem hann batt við stiga sem hann dró síðan á eftir sér yfir völlinn.

Þessi lausn vallarstjórans virkaði mjög vel og hreinsaði snjóinn af vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt