fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Þung refsing fyrir að girða niðrum sig og veifa limnum – „Þeir kölluðu mig fyllibyttu og feitan apa“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 14:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emerson Carioca knattspyrnumaður í Brasilíu hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir að afklæðast þegar hann fagnaði marki í desember. Þessi 25 ára gamli leikmaður var að fagna marki fyrir lið sitt Sampaio Correa gegn Marcia, markið reyndist sigurmark leiksins.

Hann ákvað að að rífa sig úr að ofan og girti svo buxurnar niður um sig, hann veifaði getnaðarlimi sínum svo framan í leikmenn og stuðningsmenn Marcia.

Carioca skipti um lið nú í janúar og gekk í raðir Portuguesa Carioca en hefur verið dæmdur í langt bann.

Knattspyrnumaðurinn segir að í nokkrum leikjum á undan hefðu stuðningsmenn og starfsfólk Marcia verið með kynþáttaníð í sinn garð.

„Fólk hjá Marcia hafði gert lítið úr mér í síðustu þremur viðureignum gegn þeim,“ sagði Carioca.

„Ég var sagður latur, þeir kölluðu mig fyllibyttu og feitan apa. Ég var pirraður yfir því hvernig þetta hélt áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði