fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Framherji Napoli slapp með skrekkinn er flugvél hans rann af flugbrautinni við lendingu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mildi þykir að ekki skyldi hafa farið verr er einkaflugvél Dries Mertens, framherja ítalska liðsins Napoli, rann af flugbrautinni er hún lenti í Belgíu á laugardaginn.

Mertens var á leið til Belgíu til að hitta sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. Þegar flugvélin lenti á Deurne flugvelli í Antwerp rann hún af flugbrautinni sökum mikillar rigningar sem var á svæðinu.

Flugmenn vélarinnar náðu ekki að halda henni á brautinni og hún rann út á grasbala við enda flugbrautarinnar.

Allir sluppu ómeiddir frá atvikinu, þar á meðal Mertens og það sama má segja um hundinn hans, Juliette, sem var með honum í för.

Dries Mertens/ GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag