fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Stórlið Atalanta kaupir Óliver frá Haukum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 15:41

Óliver í treyju númer 20. Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ataltanta á Ítalíu hefur samið við Hauka um kaup á ungum leikmanni félagsins, Óliver Steinar Guðmundsson sem er 16 ára gamall hefur samþykkt að ganga í raðir félagsins. Þetta herma heimildir 433.is en ítalskir miðlar hafa einnig sagt frá.

Óliver lék einn leik með Haukum í 2 deild karla síðasta sumar, um er að ræða miðjumann sem ítalska félagið hefur haft augastað á.

Hann hefur spilað tvo U15 ára landsleiki fyrir Íslands en Óliver framsækinn miðjumaður.

Atalanta er eitt af sterkari liðum Ítalíu en félagið hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í Meistaradeild Evrópu.

Óliver fer fyrst um sinn í unglingalið félagsins og þarf að vinna sig upp í sterkt aðallið félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld