fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stórlið Atalanta kaupir Óliver frá Haukum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 15:41

Óliver í treyju númer 20. Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ataltanta á Ítalíu hefur samið við Hauka um kaup á ungum leikmanni félagsins, Óliver Steinar Guðmundsson sem er 16 ára gamall hefur samþykkt að ganga í raðir félagsins. Þetta herma heimildir 433.is en ítalskir miðlar hafa einnig sagt frá.

Óliver lék einn leik með Haukum í 2 deild karla síðasta sumar, um er að ræða miðjumann sem ítalska félagið hefur haft augastað á.

Hann hefur spilað tvo U15 ára landsleiki fyrir Íslands en Óliver framsækinn miðjumaður.

Atalanta er eitt af sterkari liðum Ítalíu en félagið hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í Meistaradeild Evrópu.

Óliver fer fyrst um sinn í unglingalið félagsins og þarf að vinna sig upp í sterkt aðallið félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá