fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Salah segir að þetta verði að gerast svo að Liverpool verði meistari á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah segir að Liverpool verði að vinna alla 17 leikina sem liðið á eftir í enskku úrvalsdeildinni, til að endurheimta titilinn. Þetta sagði Salah eftir góðan sigur á West Ham í gær þar sem hann var hetja liðsins.

Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í 1-3 sigri en bæði mörk hans komu í síðari hálfleik.

Eftir að hafa hikstað hressilega í deildinni hefur Liverpool nú náð vopnum sínum og unnið tvo góða útisigra í röð. Liðið er komið upp í þriðja sæti deildarinnar.

„Ef við ætlum að vinna ensku deildina í ár þá verðum við að vinna alla leiki,“ sagði Salah, léttur í lund að leik loknum.

„Við verðum að halda áfram að vinna, það er það eina sem er í boði ef þú ætlar að vinna deildina. Þetta hefur verið góð vika.“

„Þetta var góður sigur, annar sigurinn í röð. West Ham voru öflugir, við verðum bara að halda áfram að vinna leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá