fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fordæma rasísk skilaboð til leikmanna – Hvetja leikmenn til að leita réttar síns

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 12:55

Reece James / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fordæmir rasísk skilaboð sem leikmaður félagsins, Reece James, hefur fengið send á samfélagsmiðlum. James sagði frá því að hann hefði fengið send rasísk skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram.

James, er ekki eini leikmaðurinn á undanförnum dögum sem hefur orðið fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum. Fyrr í vikunni sögðu þeir Axel Tuanzebe, Anthony Martial og Romaine Sawyers, frá því að þeim hafi verið send rasísk skilaboð.

„Í íþróttum, líkt og í samfélaginu í heild sinni, verðum við að búa til umhverfi á samfélagsmiðlum þar sem hatursfull orðræða er jafn ólíðandi á netinu líkt á götunni,“ var meðal þess sem stóð í yfirlýsingu sem Chelsea sendi frá sér.

Leikmannasamtök hafa hvatt leikmenn sem verða fyrir barðinu rasískum ummælum á samfélagsmiðlum, að leita réttar síns

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil