fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sagði frá rifrildi Nistelrooy og Ronaldo – „Hann ætti að vera í sirkusnum“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, greindi frá því á dögunum að Ruud Van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo, hefðu rifist hatrammlega á sínum tíma er þeir spiluðu saman hjá Manchester United.

Nistelrooy var pirraður út í Ronaldo sem átti erfitt með að koma fyrirgjöfum inn í vítateiginn á æfingum og sagði honum að ganga til liðs við sirkusinn. Ferdinand telur að atvikið, sem átti sér stað á æfingu hjá Manchester United, hafi að einhverju leyti gert Ronaldo að þeim leikmanni sem hann er í dag.

„Ronaldo var með boltann út á kanti, gerði gabbhreyfingar á meðan Nistelrooy tók hlaupið inn á teig. Ronaldo gaf ekki boltann, Nistelrooy brjálaðist og öskraði ‘Hann ætti að vera í sirkusnum, ekki á vellinum.’ Nistelrooy yfirgaf æfinguna í kjölfarið,“ sagði Rio Ferdinand um atvikið.

Það hafi hins vegar ekki leikið vafi á því hversu hæfileikaríkur Ronaldo var.

„Hann sýndi ekki sitt besta strax en maður sá hversu hæfileikaríkur hann var og hann gæti skemmt áhorfendum. Leikmenn áttu það til að brjálast út í hann á æfingum,“ sagði Rio Ferdinand.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu