fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sorgarsaga Sanchez heldur áfram – Nú vill Inter losna við hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. janúar 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er að reyna að losa sig við Alexis Sanchez, aðeins fimm mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Manchester United.

Sanchez var á láni hjá Inter á síðustu leiktíð og var ákveðið að fá hann til frambúðar síðasta haust.

Antonio Conte hefur hins vegar lítinn áhuga á að nota Sanchez og hefur hann aðeins byrjað sjö deildarleiki á þessu tímabili.

Ítalskir fjölmiðlar segja að Inter sé að reyna að sannfæra Roma um að skipta á Sanchez og Edin Dzeko.

Sanchez hefur skorað tvö mörk á þessu tímabili en lífið hefur verið erfitt fyrir Sanchez eftir að hann gekk í raðir Manchester United í janúar áirð 2018.

Roma reyndi í gær að skipta á Dzeko og Gabriel Jesus framherja Manchester City en bláa liðið í Manchester hafði engan áhuga á slíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár